by Jörundur Traustason
Copyright © 2017
Ástæðinn fyrir því að ég er að fara í ferðaleg er til þess að finna fullkomnu pítsuni. Ég hef nú þegar farið í kringum heiminn til þess að finna sú fullkomna enn ég hef ekki farið til móðurlands pítsunar ÍTALÍA. Ég byrja ferðalagið með því að kaupa miða í restorante pizzeria flugvél sem er þekkt fyrir góðu pítsurnar sem þau gefa farþegum.
Þegar ég lendi í Ítalíu
Published: Jan 25, 2017
Latest Revision: Jan 30, 2017
Ourboox Unique Identifier: OB-231032
Copyright © 2017