Ferðalagið mitt Ragnar

by Guðlaugur Ragnar Lindquist Rafnsson

This free e-book was created with
Ourboox.com

Create your own amazing e-book!
It's simple and free.

Start now

Ferðalagið mitt Ragnar

  • Joined Jan 2017
  • Published Books 1

Ég ætla að fara einn með flugi til Grikklands.

 

Ég ákvað að fara til Grikklands út af því að ég hef alltaf haft áhuga á Grikklandi.

 

 

2
Ferðalagið mitt Ragnar by Guðlaugur Ragnar Lindquist Rafnsson - Ourboox.com

Ég fer til Reykjavíkur með landsbyggðar strætó og gisti hjá pabba mínum í eina nótt og fæ síðan far með honum upp á Kjaflavíkur flugvöllin þar sem ég fæ flug til Aþenu í Grikklandi.

 

 

 

4
Ferðalagið mitt Ragnar by Guðlaugur Ragnar Lindquist Rafnsson - Ourboox.com

Eftir að ég lendi þá útvega ég mér leigubíl og keyri á hótelið sem ég hafði fundið og pantað herbergi í á netinu og fer að sofa.

 

Dagin eftir fer ég að kaupa mat og annað sem ég þarf til að lifa  og líka nokkra hluti sem ég sá sem mig langaði í.

6
Ferðalagið mitt Ragnar by Guðlaugur Ragnar Lindquist Rafnsson - Ourboox.com

Dagin eftir það fer ég að keyra um borgina og skoða allskonar hluti  og þannig heldur það áfram í tvo daga.

 

Eftir það fer ég með flugi til íslands og fæ far með pabba til reykjavíkur og tek landsbyggðar strætó til akureyrar

8
This free e-book was created with
Ourboox.com

Create your own amazing e-book!
It's simple and free.

Start now

Ad Remove Ads [X]
Skip to content